fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Spænski boltinn: Real Madrid upp í annað sæti

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 17:29

Real Madrid með góðann sigur í toppbaráttunni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Valencia á Estadio Alfredo Di Stéfano í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn endaði rétt í þessu.

Karim Benzema kom heimamönnum yfir á 12. mínútu það var svo Þjóðverjinn Toni Kroos sem bætti við seinna marki leiksins á 42. mínútu og því síðasta og lokatölur 2-0 fyrir Real Madrid sem að stekkur upp í annað sæti deildarinnar með 49 stig eftir 23 umferðir, Valencia hafa ekki verið sjálfum sér líkir en þeir sitja 12. sæti deildarinnar 3 stigum frá fallsæti.

Önnur úrslit úr spænska boltanum.

Getafe 0 – 1 Real Sociedad
0-1 Alexander Isak (’30)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði