fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Átti mark West Brom að standa?

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Bromwich Albion og Manchester United skildu jöfn á The Hawthornes í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag en talsverð umræða hefur skapast í kringum mark West Bromwich Albion og hvort að það hefði átt að standa.

Markið kom á 2. mínútu leiks eftir skalla frá Mbaye Diagne en glöggir netverjar hafa bent á að Diagne heldur fyrir andlit Victor Lindelöf varnarmanns Manchester United.

Dæmi hver fyrir sig en hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði