fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Jamie Carragher semur ljóð til stuðningsmanns Manchester United

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 13:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Liverpool samdi ljóð til stuðningsmanns Manchester United.

Ljóðið var svar við því að stuðningsmaður Manchester United skrifaði færslu á Twitter til að hæðast að slæmu gengi Liverpool. Liverpool sem hefur aðeins unnið 2 af síðustu 10 leikjum sínum hafa fengið talsverða gagnrýni fyrir slæma titilvörn á þessu tímabili.

Carragher sem lék allan sinn feril í Bítlaborginni ætlaði ekki að láta fara illa með sitt lið og svaraði fullum hálsi stuðningsmanni Manchester United, en þá er það spurningin hver fór með sigur af hólmi í ljóðakeppni Twitter.

Ljóðið er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Í gær

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af