fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Arsene Wenger: „Þeir eru búnir að vinna deildina“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger fyrrum þjálfari Arsenal telur að sigurvegari sé kominn í ensku úrvalsdeildinni en þetta segir hann í samtali við Bein Sport.

„Liverpool eru því miður ekki lengur í baráttunni og eru City með 10 stiga forskot á þá, það er því miður mjög ólíklegt að ná toppliði sem eru 10 stigum fyrir ofan og aðeins 13 – 14 leikir eftir af tímabilinu og hvað þá ef að Manchester City vinnur leikina sem að þeir eiga til góða, þeir eru búnir að vinna þetta“ segir Wenger.

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool sagði einnig á blaðamannafundi að Liverpool væru ekki lengur í titilbaráttunni en liðið tapaði gegn Leicester í dag og gæt lent í sjötta sæti deildarinnar í lok umferðar ef að Chelsea og West Ham vinna leiki sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Í gær

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af