Alisson Becker markvörður Liverpool hefur ekki verið sannfærandi í marki Liverpool eftir að hann sneri til baka úr meiðslum en hann hefur kostað Liverpool þrjú mörk í síðustu tvem leikjum með hræðilegum mistökum.
Í stöðunni 1-1 gerði Alisson sig sekann um að hitta ekki boltann þegar að hann ætlaði að hreinsa honum burt frá marki Liverpool og varð boltinn einn eftir í félagsskap Jamie Vardy sóknarmanns Leicester sem að þurfti ekki að gera meira en að rölta með hann í átt að marki Liverpool og pota honum í markið.