fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Samfélagsmiðlar neita að hjálpa í baráttunni gegn rasisma

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 13:30

AFP PHOTO / Leon NEALLEON NEAL/AFP/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leikmaður Manchester United talaði um hversu auðvelt það væri fyrir samfélagsmiðla að eyða aðgöngum einstaklinga sem að tala niðrandi til annarra eða eru með kynþáttafordóma á samfélagsmiðlum í samtali við Sky Sport á dögunum.

Margir leikmenn, sérfræðingar og jafnvel dómarar hafa orðið illa fyrir fordómum og hótunum á samfélgasmiðlum upp á síðkastið en þeir Marcus Rashford, Wilfred Zaha, Axel Tuanzebe, Ian Wright og Mike Dean hafa lent hvað verst í netverjum á þessu tímabili.

Beðið hefur verið um að fyrirtæki á borð við Facebook og Twitter setji „filter“ í algrím sitt sem að myndi koma í veg fyrir að fólk geti skrifað niðrandi ummæli á Internetinu, Fréttamiðillinn Daily Mail fylgdi eftir og spurðist til um hvort að svona „filter“ gæti virkað og hvort að það væri eitthvað sem að mætti vænta á næstunni, Twitter svaraði að svona „filter“ myndi koma í veg fyrir tjáningarfrelsi notenda sinna og  væri ósanngjarnt. Facebook er líklegast með svipað kerfi og sömu forsendur en netrisinn neitaði að svara fyrir sig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Í gær

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli