fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Markmaður Manchester City ætlaði á punktinn – „Besta vítaskytta liðsins“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 20:37

Ederson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann góðann 3-0 sigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Manchester City fékk vítaspyrnu á 23. mínútu leiks og var Ederson markmaður City tilbúinn að stíga í punktinn en hógvær Bernardo Silva kom í veg fyrir það.

Pep Guardiola þjálfari Manchester City sagði eftir viðureign Liverpool og City að Ederson væri besta vítaskytta liðsins og hver vissi nema að hann fengi að taka næsta víti fyrir liðið.

Lið Manchester City er á fljúgandi siglingu í ensku úrvalsdeildinni en ekki er hægt að segja það sama þegar að kemur að nýtingu víta en liðið hefur einungis skorað úr 57% víta sinna á tímabilinu, Rodri leikmaður Manchester City nýtti hins vegar tækifærið og skoraði úr spyrnu sinni en Ederson getur sætt sig við það að hafa lagt upp mark í leiknum en það gerði hann úr eigin vítateig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim