fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Pepsi Max liðin með sigra

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjörug dagskrá var í Lengjubikar karla í dag er sjö leikir fóru fram A-deild, Pepsi Max liðin sýndu af hverju þau spila í deild þeirra bestu hér á landi og unnu þau alla sína leiki.

Talsvert var skorað í leikjum dagsins og bauð meðal annars Pétur Theódór Árnason upp á sýningu og gerði þrennu gegn Keflavík en alls voru skoruð 26 mörk í leikjunum sjö, hægt er að sjá úrslit úr leikjum dagsins hér fyrir neðan.

KA 0 – 1 Valur
0-1 Birkir Már Sævarsson (’50)

Fram 3 – 2 Þór
1-0 Þórir Guðjónsson (’19)
1-1 Guðni Sigþórsson (’33)
2-1 Þórir Guðjónsson (’56)
3-1 Alex Freyr Elísson (’58)
3-2 Ásgeir Marinó Baldvinsson (’81)

Grótta 3 – 3 Keflavík
0-1 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’16)
1-1 Pétur Theódór Árnason (’30)
2-1 Pétur Theódór Árnason (’43)
3-1 Pétur Theódór Árnason (’45+1)
3-2 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’58)
3-3 Kian Paul James Williams (’90+4)

HK 2 – 0 Grindavík
1-0 Bjarni Gunnarsson (’64)
2-0 Birnir Snær Ingason (’75)

FH 2 – 1 Kórdrengir
Mörk FH: Pétur Viðarsson og Vuk Oskar Dimitrijevic.
Mark Kórdrengja: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson

ÍA 3 – 1 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic (‘5)
1-1 Brynjar Snær Pálsson (’25)
2-1 Sigurður Hrannar Þorsteinsson (’28)
3-1 Gísli Laxdal Unnarsson (’88)

Stjarnan 3 – 2 Vestri
1-0 Emil Atlason (’25)
1-1 Vladimir Tufegdzic (’38)
2-1 Brynjar Gauti Guðjónsson (’65)
3-1 Emil Atlason (’69)
3-2 Vladimir Tufegdzic (’79, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim