fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Tilfinningaþrungin stund – „Titilbaráttan er búin fyrir okkur“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 17:24

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði að liðið sé ekki lengur í baráttunni um titilinn eftir tap þess gegn Leicester.

Liverpool situr nú í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á tvo leiki til góða getur tryggt sér 16 stiga forskot á Liverpool vinni þeir leiki sína.

Liverpool hefur ekki átt góðu gengi að fagna upp á síðkastið og liðið hefur svo sannarlega ekki verið að sýna sömu takta og í fyrra. Klopp vonar nú að blaðamenn hætti að spyrja hvort Liverpool eigi enn séns á að vinna titilinn en spurningin hefur verið borin upp á hverjum blaðamannafundi frá því liðið missti toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim