fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enski boltinn: Leicester vann þægilegan sigur gegn Liverpool

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 14:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Liverpool mættust á King Power Stadium í dag en leiknum lauk rétt í þessu.

Fyrri hálfleikur var í rólegri kantinum, bæði lið sóttu stíft en án margra færa.Mo Salah kom svo Liverpool yfir á 67. mínútu eftir frábæra sendingu frá Firmino sem Salah kláraði vel.

Thiago Alcantara gerðist svo brotlegur á 79. mínútu og fékk Leicester aukaspyrnu á stórhættulegum stað og gerði James Maddison sér lítið fyrir og skoraði beint úr spyrnunni. Staðan orðin 1-1. Ekki var fjörið búið fyrir heimamenn en Jamie Vardy kom Leicester yfir á 81. mínútu og fylgdi svo Harvey Barnes fast á eftir með marki á 85. mínútu.

Ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 3-1 fyrir Leicester sem stekkur upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum, Liverpool situr enn í því fjórða en gæti fallið niður í það sjötta vinni Chelsea og West Ham sína leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim