fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Arsene Wenger: „Ég var næstum því búinn að kaupa Jamie Vardy“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 18:50

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger fyrrum þjálfari Arsenal á Englandi var ekki langt frá því að fá Jamie Vardy framherja Leicester til Arsenal á sínum tíma en þetta segir hann í samtali við Bein Sport.

„Hann er alltaf með hausinn í leiknum sama hvað og það eru þannig framherjar sem að skora á einhverjum tímapunkti sama hvað“ segir Wenger um Vardy. „Ég bauð honum mjög mikinn pening bætir Wenger við“.

Árið var 2016 og Leicester voru nýbúnir að koma öllum heiminum á óvart og vinna ensku úrvalsdeildina þegar að Wenger vildi fá Vardy til lið við Arsenal en Vichai Srivaddhanaprabha vildi alls ekki losa sig við leikmanninn.

„Þrátt fyrir það að hann myndi klúðra nokkrum færum þá myndi hann samt ekki láta það trufla sig það er það sem mér fannst svo sérstakt við hann, frábærir framherjar hreyfa sig líka í teignum á meðan aðrir standa kyrrir, Vardy er með þann eiginleika“ bætir Wenger við að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Í gær

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli