fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu Myndbandið: Hryllilegt vítaklúður hjá leikmanni Palmeiras

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 20:15

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Palmeiras gerði sig sekan um hryllilegt vítaklúður þegar að liðið mætti Al Ahly í bronsleik heimsmeistarakeppni félagsliða, en klúðrið kostaði einnig liðinu bronsið en Al Ahly vann leikinn 3-2 í vítaspyrnukeppni.

Ekki nóg með það að vítið hafi verið afar slappt var tilhlaupið það allra versta en það var einhverskonar blanda af tilhlaupi Neymar og Bruno Fernandes þar sem að hann sprettir að boltanum og hægir svo á sér áður en að hann stekkur með miklum tilþrifum á boltann.

Sjón er sögu ríkari en hægt er að sjá vítið hryllilega hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð