fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Segir að allt hafi verið klárt en að Liverpool hafi ekki átt aurinn til að kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ismaila Sarr var ansi nálægt því að ganga í raðir Liverpool síðasta sumar ef marka má umboðsmann hans. Umboðsmaðurinn segir að allt hafi verið klappað og klárt.

Thierno Seydi umboðsmaður Sarr segir að hann hafi verið búinn að klára samninga um kaup og kjör við Liverpool.

Þegar Liverpool fór svo að ræða við Watford um kaupverið þá hafi Liverpool ekki átt þá fjármuni sem til þurfti, Watford vildi um 35 milljónir punda fyrir Sarr.

„Við vorum að fara að skrifa undir, það var allt klárt. Laun hans og lengd samning. Ég bað Sadio Mane að finna íbúð fyrir hann,“ sagði Thierno Seydi.

„En á endanum kom það í ljós að Liverpool gat ekki borgað 35 milljónir punda.“

Sarr er 22 ára kraftmikill kantmaður en hann og Sadio Mane eru miklir vinir enda liðsfélagar í landsliði Senegal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val