fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Reglan sem að allir leikmenn Barcelona verða að fylgja – „Hann má ekki meiðast“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 19:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo leikmaður OGC Nice en leikmaðurinn er á láni frá Barcelona en hann ræddi á dögunum reglu sem að allir leikmenn Barcelona verða að fylgja á æfingasvæði félagsins.

Reglan er sú að enginn leikmaður megi tækla Messi harkalega á æfingum en það kemur lítið á óvart að Barcelona geri allt til þess að koma í veg fyrir að stórstjarnan meiðist.

„Hann mátti ekki meiðast, við vissum það allir og maður þurfti að verjast gegn honum varlega, ég er þakklátur að hafa fengið að æfa með honum og hef lært mikið af honum og ég hef meira að segja fengið að tækla hann nokkrum sinnum en ég passaði mig samt alltaf“ segir Todibo um að æfa með Messi.

Thierry Henry hefur einnig tjáð sig um það hvernig sé að æfa með Messi og segir leikmanninn með miklu meira keppnisskap en margir gera sér grein fyrir .

„Þegar að hann fékk ekki aukaspyrnu á æfingu þá hljóp hann til markmannsins bað um boltann rak hann í gegnum allan völlinn bálreiður og skoraði“  segir Henry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val