fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enn á ný þarf Klopp að setjast við teikniborðið – Fabinho ekki með um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið um meiðsli hjá leikmönnum Liverpool og það ætlar að halda áfram, Jurgen Klopp stjóri Liverpool greindi frá því í dag að Fabinho yrði ekki leikfær gegn Leicester á morgun.

Fabinho hefur verið öflugasti varnarmaður Liverpool í vetur í fjarveru Virgil Van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip.

Fabinho er lítilega meiddur aftan í læri og hefur ekki getað tekið þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Líklegt er talið að Ozan Kabak spili sinn fyrsta leik á morgun.

Kabak kom á láni frá Schalke á lokadegi félagaskiptagluggans og er ansi líklegt að hann og Jordan Henderson verði í hjarta varnarinnar gegn Leicester.

Stutt er í að Naby Keita snúi aftur inn á völlinn en Jurgen Klopp sagði að tvær til þrjár vikur væru í Diogo Jota sem hefur ekki spilað síðan í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val