fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enginn borgað meira í skatta á Spáni en Messi síðustu árin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 10:30

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn einstaklingur hefur borgað meira í skatta og gjöld á Spáni síðustu fjögur ár en Lionel Messi, gögn um þetta hafa lekið út til fjölmiðla á Spáni.

Þar kemur fram að Messi hafi greitt 324 milljónir punda í skatta á þessum tíma, ótrúlega tölur. Messi hefur yfir fjögur ár greitt tæpa 57 milljarða í skatta.

Samningur sem Messi gerði við Barcelona árið 2017 lak í fjölmiðla þar í landi. Þar kemur fram að Messi geti þénað 555 milljónir evra á fjórum árum með öllum bónusum sem í boði eru, ljóst er að hann nær ekki þeirri upphæð.

Hins vegar er öruggt að Messi fær 138 milljónir evra í laun á hverju tímabili, hann fékk 115 milljónir evra í sinn vasa þegar hann skrifaði undir og 77 milljónir evra fær hann í bónusgreiðslur á árunum fjórum fyrir að vera hliðhollur félaginu.

Það er hins vegar öruggt að Messi fær meira en 51 milljarð íslenskra króna á árunum fjórum, hann er ekki sáttur með að tölurnar hafi lekið í blöðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð