fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Lýsir Pepe sem herbergisfélaga frá helvíti – „Spurði hvort ég mætti skipta um herbergi“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, líkir Nicolas Pepe, leikmanni Arsenal sem herbergisfélaga frá helvíti en þeir deildu saman herbergi í landsliðsferðum með landsliði Fílabeinsstrandarinnar.

Zaha var í viðtali hjá hlaðvarpsþættinum On the Judy, þar sem hann fullyrðir þetta en Zaha átti erfitt með að venjast hrotunum sem komu frá Pepe.

„Ég fór og spurði hvort ég mætti skipta um herbergi, hann hljómaði eins og mótorhjól. Þetta var klikkað. Þetta gerðist í mínum fyrstu landsliðsferðum með Fílabeinsströndinni. 

Zaha fékk ósk sína uppfyllta og fékk að skipta um herbergi.

„Þeir leyfðu mér að skipta um herbergi og deila herbergi með Salomon Kalou og hann hafði greinilega kynnst því sama og ég,“ sagði Zaha í hlaðvarpsþættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það