fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Chelsea áfram í 8-liða úrslit – Mæta Sheffield United

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 21:53

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnsley tók á móti Chelsea í síðasta leik 5. umferðar enska bikarsins í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Chelsea sem tryggði sér um leið sæti í 8-liða úrslitum keppninnar. Leikið var á Oakwell, heimavelli Barnsley.

Eina mark leiksins kom á 64. mínútu, það skoraði Tammy Abraham eftir stoðsendingu frá Reece James.

Fyrr í kvöld var dregið í 8-liða úrslit keppninnar. Chelsea fær heimaleik á móti Sheffield United.

Barnsley 0 – 1 Chelsea 
0-1 Tammy Abraham (’64)

Enski bikarinn – 8 liða úrslit:

Everton – Manchester City

Bournemouth – Southampton

Leicester – Manchester United

Barnsley/Chelsea – Sheffield United

Leikirnir verða spilaðir helgina 19. – 21. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það