fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Cavani fær tveggja leikja bann fyrir þessa hrottalegu tæklingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 16:00

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United hefur fengið tveggja leikja bann með landsliði Úrúgvæ fyrir hrottalega tæklingu.

Atvikið átti sér stað í nóvember þegar Úrúgvæ og Brasilía mættust.

Cavani fékk rautt spjald fyrir fólskulegt brot á Richarlison leikmanni Everton. Fyrst um sinn ákvað dómarinn að gefa honum gult spjald.

Dómarinn var svo kallaður í VAR-skjáinn og eftir að hafa horft á brot Cavani þá reif hann upp rauða spjaldið á framherjann.

Nú hefur knattspyrnusamband Suður-Ameríku dæmt Cavani í tveggja leikja bann. Úrúgvæ mun vegna þess ekki velja Cavani í landsliðshóp sinn í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil