fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Nýjasta stjarna United sek – Falsaði pappíra til að komast til Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo nýjasta stjarna Manchester United hefur fengið væna sekt á Ítalíu fyrir að falsa gögn og ljúga til um raunverulega foreldra sína þegar hann flutti frá Fílabeinsströndinni til Evrópu.

Manchester United keypti Diallo frá Atalanta nú í janúar og kostaði þessi 18 ára gamli leikmaður tæpar 40 milljónir punda. Diallo og bróðir hans voru dæmdir sekir á Ítalíu.

Þeir játuðu brot sitt til þess að sleppa við mögulegt leikbann, Diallo þarf að borga 42 þúsund pund eða Diallo  7 milljónir íslenskra króna til að greiða sína sekt.

Hamed bróðir hans leikur með Sassulo í Seriu A á Ítalíu. Í dómnum segir að þeir hafi falsað gögn til að komast til Ítalíu, í þeim kom fram að þar væru foreldrar þeirra en svo var ekki, þeir lugu til um foreldra sína til að komast til Ítalíu.

Diallo gekk í raðir Boca Barco árið 2015 en fór svo til Atalanta árið 2015 og þar komu þessi fölsuðu gögn við sögu.

Diallo var í fyrsta sinn í leikmannahóp Manchester United í gær en kom ekki við sögu í sigri á West Ham í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Í gær

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Í gær

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands