fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Móðir Jurgen Klopp látin en hann fær ekki að mæta í jarðarförina – „Hún var mér allt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 12:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elisabeth móðir Jurgen Klopp er fallin frá, hún lést í Þýskalandi 81 árs gömul. Sonur hennar, Jurgen getur ekki mætt í jarðarför hennar vegna COVID-19.

Hertar ferðatakmarkanir eru á milli landanna og getur Klopp því ekki farið í útför hennar. Elisabeth giftist föður Jurgen árið 1960. Norbert og Elisabeth áttu saman þrjú börn en Klopp var yngstur þeirra.

Norbert féll frá árið 2000 þá 66 ára gamall, það hefur alltaf setið í Klopp að faðir hans hafi ekki getað séð hann ná frábærum árangri með Liverpool.

„Hún var mér allt,“ skrifar Klopp í minningargrein sem birtist í Schwarzwaelder Bote í Þýskalandi.

„Hún var frábær móðir í alla staða, sem strangtrúuð kristin manneskja þá veit ég að hún er á betri tsað núna.“

Það tekur á fyrir Klopp að geta ekki labbað síðasta spölinn með móður sinni. „Staðreyndin er sú að ég get ekki mætt í jarðarför hennar vegna þessara tíma sem við lifum á. Um leið og aðstæður leyfa þá höldum við fallega kveðjustund fyrir hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Í gær

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum