fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Vill að Manchester United framlengi samning Cavani

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hughes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að sitt gamla félag framlengi samning framherjans Edinson Cavani.

Cavani gekk til liðs við Manchester United á frjálsri sölu í október á síðasta ári og gerði eins árs samning við félagið. Hann hefur spilað 22 leiki á þessari leiktíð og skorað 7 mörk.

„Hann gerir gæfumuninn að mínu mati. Fyrir komu hans var búið að prófa Rashford, Martial og Greenwood í framherjastöðunni en mér fannst enginn af þeim skilja hlutverk framherjans eins og maður þarf að gera – að vera aðal skotmarkið og áhersla sóknarleiksins,“ sagði Mark Hughes í viðtali á Talksport.

Mark Hughes skoraði 163 mörk í 467 leikjum með Manchester United sem framherji og hann er hrifinn af leikstíl Cavani.

„Þegar Cavani spilar þá skynjar maður aðeins meiri einbeitningu og áhersluatriði í sóknarleik liðsins. Að sama skapi geta hinir leikmennirnir (Rashford, Martial og Greenwood) spilað í sínum náttúrulegu stöðum,“ sagði Mark Hughes, fyrrverandi leikmaður Manchester United.

Klásúla er í samningi Cavani um að hægt sé að framlengja núverandi samning um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi