fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

United ætlar að bíða með að ræða nýjan samning við Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 09:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að bíða til loka tímabils til þess að ræða nýjan samning við Ole Gunnar Solskjær stjóra félagsins.

Ensk blöð segja frá en samningur Solskjær rennur út eftir 16 mánuði og var talið að hann yrði framlengdur á þessu tímabili.

Forráðamenn United vilja hins vegar sjá Solskjær halda áfram að berjast við topp deildarinnar og hið minnsta tryggja sæti í Meistaradeild Evrópu, áður en hann fær nýjan samning.

Ef allt gengur að óskum hjá SOlskjær er talið að United bjóði honum nýjan tveggja ára samning, óstöðugleiki liðsins er helsta áhyggjuefni forráðamanna félagsins.

Sú staðreynd að liðið hafi fallið úr leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar veldur áhyggjum en liðið leikur í 16 liða úrslitum enska bikarsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu