fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433

Svona verður fótboltasumarið í neðri deildum – Hvað gera Kórdrengir í Lengjudeildinni?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 14:13

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Lengjudeildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2021.

Lengjudeild karla hefst 6. maí með tveimur leikjum, en þá mætast Fram og Víkingur Ó. annars vegar og Þróttur R. og Fjölnir hins vegar. Þrír leikir verða 7. maí og umferðinni lýkur svo með leik Selfoss og Vestra 8. maí.

Fyrsta umferð Lengjudeildar karla

Fram – Víkingur Ó.
Þróttur R. – Fjölnir
Grindavík – ÍBV
Grótta – Þór
Afturelding – Kórdrengir
Selfoss – Vestri

Drög að niðurröðun Lengjudeildar karla

Lengjudeild kvenna fer af stað 6. maí með heilli umferð, en þar mætast t.d. fyrrum samherjarnir Víkingur R. og HK. Í umferðinni verður einnig Hafnarfjarðarslagur þegar Haukar taka á móti FH á Ásvöllum.

Fyrsta umferð Lengjudeildar kvenna
Víkingur R. – HK
Afturelding – Grindavík
Haukar – FH
Grótta – ÍA
Augnablik – KR

Drög að niðurröðun Lengjudeildar kvenna

2. deild karla hefst með tveimur leikjum 7. maí, en fyrstu umferð lýkur með fjórum leikjum degi síðar, 8. maí. Þess má geta að Suðurnesjaslagur verður í fyrstu umferð, en Njarðvík tekur á móti Þrótti V. á Rafholtsvellinum.

Fyrsta umferð 2. deildar karla
Haukar – Reynir S.
Njarðvík – Þróttur V.
Kári – KF
ÍR – Leiknir F.
Fjarðabyggð – Völsungur
KV – Magni

Drög að niðurröðun 2. deildar karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu