fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Subbulegt myndband í dreifingu – Fór í viðtal sem pirrar stuðningsmennina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba varnarmaður í eigu Arsenal hefur vafalaust átt betri daga en í dag, viðtal við hann í frönskum fjölmiðlum vekur reiði og þá fór fremur subbulegt myndband af honum í dreifingu.

Sama dag og ummælin féllu fór myndband af Saliba og vinum hans í U21 árs landsliði Frakklands í dreifingu, þar er einn þeirra nakinn og er að eiga við sjálfan sig á meðan vinirnir fylgjast með. Saliba tók myndbandið upp sem nú fer eins og eldur um sinu um veraldarvefinn.

Saliba er á láni hjá Nice í Frakklandi en Arsenal sendi hann þangað í janúar, þar hefur hann staðið sig vel. Mikel Arteta treysti ekki Saliba sem er nítján ára gamall.

„Arteta sagði að ég væri ekki klár í slaginn, ég hefði viljað fá fleiri tækifæri til að finna mitt besta form en svona er boltinn. Ég hefði viljað sanna mig,“ sagði Saliba.

„Ég beið lengi eftir tækifærinu, ég æfði aukalega til að sanna mig fyrir stjóra Arsenal. Ég er sáttur hjá Nice.“

Þessi ummæli leikmannsins hafa pirrað marga stuðningsmenn Arsenal sem hafa látið í sér heyra á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu