fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Skítblankur eftir að hafa keypt núðlur fyrir stelpur sem hann vildi heilla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 12:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey miðjumaður Arsenal hefur ekki náð flugi með sínu nýja félagi vegna meiðsla sem hrjáð hafa hann frá því að hann gekk í raðir félagsins. Arsenal borgaði 45 milljónir punda fyrir Partey þegar hann kom frá Atletico Madrid.

Partey er frá Ghana en hann ræddi lífið þar við fréttamenn og hvernig það gekk fyrir sig á hans yngri árum.

Partey sagði frá því að til að heilla stelpur í heimalandi hans, þarf að kaupa núðlur fyrir þær. Þær taka ekki við hverju sem er og vilja helst fá Indomie núðlurnar.

„Þú finnur þér nýja stelpu í Ghana og hún suðar í þér að kaupa Indomie. Alla daga biðja þær um Indomie,“ sagði Partey og hafði gaman af því að segja þessa sögu.

Getty Images

„Matur fyrir stelpur tók alla mína peninga á mínum yngri árum, þær tæma peningana hjá öllum strákunum í Ghana.“

„Allar bragðtegundir eru góðar, kannski ætti ég að verða sendiherra fyrir Indomie. Þá fæ ég þetta frítt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu