fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Scott McTominay var hetja Manchester United í framlengdum leik

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 22:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham United í 5. umferð enska bikarsins í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester United en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara leiksins. Leikið var á Old Trafford.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar.

Markið sem beðið var eftir kom í framlengingunni því að á 97. mínútu skoraði Scott McTominay, leikmaður Manchester United eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford.

Þetta reyndist sigurmark leiksins og er Manchester United því komið áfram í næstu umferð enska bikarsins. West Ham er úr leik.

Manchester United 1 – 0 West Ham 
1-0 Scott McTominay (’97)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu