fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Báðar viðureignir Arsenal og Benfica í Evrópudeildinni á hlutlausum velli

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 18:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA), hefur nú staðfest að báðar viðureignir Arsenal og Benfica í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli.

Fyrri leikur liðanna fer fram í Róm á Ítalíu og seinni leikurinn fer fram í Aþenu á Grikklandi. Þetta er gert sökum takmarkana sem hafa verið settar á í Portúgal gegn farþegum sem koma til landsins frá Bretlandi.

Þá verður útileikur Manchester United gegn spænska liðinu Real Sociedad einnig leikinn á hlutlausum velli, nánar tiltekið á heimavelli Juventus á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu