fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo og Georgina rétta fram hjálparhönd – Sjö ára Tomas berst fyrir lífi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 15:30

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og unnusta hans Georgina Rodriguez hafa séð til þess að sjö ára drengur í Portúgal getur farið í krabbameinsmeðferð. Tomas er sjö ára strákur í Portúgal en hann glímir við sjaldgæfa tegund af þessum skæða sjúkdómi. Tomas hefur háð þessa baráttu um nokkurt skeið en staða hans versnaði í október, þá bað fjölskyldan um hjálp.

Tomas er með það sem kallast „Neuroblastoma“ krabbamein en það myndast út frá óþroskuðum taugafrumum og er yfirleitt í kringum nýrun.

Þegar fjölskyldan bað um hjálp vakti það mikla athygli í Portúgal, heimalandi Ronaldo. Hann ákvað að rétta fram hjálparhönd og tryggja næga fjármuni svo að drengurinn fái bestu mögulegu læknisaðstoð.

„Takk Georgine og Cristiano fyrir ykkar hjálpar, þið eruð með hjarta úr gulli. Takk fyrir að sjá til þess að Tomas geti farið í meðferð,“ skrifar fjölskyldan á Instagram síðu sína.

Ronaldo sem hefur um langt skeið verið einn besti íþróttamaður í heimi er afar duglegur að rétta fram hjálparhönd til þeirra sem minna mega sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær