fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Leeds endurheimti vopn sín á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Elland Road vellinum í Leeds. Nýliðar Leeds hafa vakið athygli á þessu tímabili fyrir vaska framgöngu.

Liðið tapaði í síðustu viku á heimavelli fyrir Everton en náði vopnum sínum í kvöld og vann góðan sigur. Jack Harrison kom liðinu yfir snemma leiks eftir sendingu frá Stuart Dallas.

Gestirnir reyndu sitt besta en áttu fá svör við öflugum leik Leeds þar sem Raphinna var frábær á miðsvæði Leeds.

Markaskorarinn knái, Patrick Bamford tryggði svo sigur Leeds í síðari hálfleik með fínu marki. Sigurinn kemur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og fer liðið upp fyrir Arsenal á töflunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær