fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Hægt er að kaupa bílana sem stjörnurnar eru að losa sig við – Sérhönnuð innrétting

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn á Englandi eru oftar en ekki duglegir að kaupa sér nýja bíla, nýr bíll getur glatt þá marga og það sést oftar en ekki á bílasölum á Englandi.

Ensk blöð fjalla reglulega um það að leikmenn séu að selja bílana sína, The Sun birtir eina slíka í dag og þar virðist vera hægt að gera góð kaup.

Fyrrum markvörður enska landsliðsins, Jack Butland er að selja Range Rover bifreið sína og Emre Can fyrrum miðjumaður Liverpool er að selja Benz bílinn sin.

Þá eru fleiri góðir til sölu eins og sjá má hér að neðan.

JACK BUTLAND Range Rover Sport, 17,3 milljónir
Markvörður Stoke keypti sér þennan kraftmikla Range Rover árið 2018, hann lét breyta honum öllum og fór ekki að nota hann fyrr en árið 2019. Bíllinn er með sér hannað áklæði sem minnir um margt á fótbolta.

EMRE CAN – Mercedes-Benz S Class, 9,5 milljónir
Þýski miðjumaðurinn vildi keyra um á þýskum bílum þegar hann var á Englandi, rúm tvö ár eru síðan Can yfirgaf Liverpool en hann er nú fyrst að setja Benz bílinn á sölu. Bíllinn er keyrður tæpa 50 þúsund kílómetra.

Huldumaðurinn:
Bentley Bentayga, £124,995
Mercedes-Benz G Class, £109,995

Annar knattspyrnumaður er að selja tvo af jeppunum sínum en samkvæmt The Sun vill hann ekki að nafn sitt komi fram við söluna. Um er að ræða tvo rosalega bíla og ljóst er að um vel efnaðan knattspyrnumann er að ræða. Bentley jeppinn og Benz G Class eru á meðal dýrustu jeppa sem hægt er að kaupa sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær