fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Grípa til varna eftir ákvörðun um 12 mánaða bann – Var eftirsóttur af stórum liðum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Ajax spilar ekki fótbolta næsta árið. UEFA hefur dæmt hann í tólf mánaða bann eftir að ólögleg lyf fundust í líkama hans.

Onana var lyfjaprófaður í lok október og þar fannst lyfið Furosemide sem er ólöglegt í íþróttum. Onana pissaði í glas og þar komst upp um atvik hans.

Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gripið til varna fyrir hinn 24 ára gamla markvörð og félagið ætlar að áfrýja dómi UEFA. Þeir segja að Onana hafi fyrir mistök tekið lyfin sem tilheyrðu konu hans.

Forráðamenn Ajax eru vongóðir um að dómurinn verði ógildur en Onana hefur verið eftirsóttur af stórum félögum í Evrópu og ljóst að 12 mánaða bann gæti sett strik í reikninginn. Samningur hans við Ajax rennur út árið 2022.

„Onana er verðmætur í þessum bransa, hann var á lista hjá mörgum stórum liðum,“ sagði Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax.

UEFA er meðvitað um að Onana hafi ekki ætlað sér að svindla en í dómnum segir að atvinnumaður í íþróttum eigi að vera meðvitaður um að taka ekki hvaða pillu sem er. Lyfið á að hjálpa við að losna við vatn og salt úr líkamanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær