fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Daníel Hafsteinsson til KA – Gerir þriggja ára samning

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 18:15

Daniel Hafsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson hefur gert þriggja ára samning við Pepsi Max deildar lið KA. Hann gengur til liðs við KA frá sænska liðinu Helsingborg.

Daníel er öllum hnútum kunnugur hjá KA en hann spilaði 45 leiki fyrir liðið og skoraði 5 mörk  áður en hann gekk til liðs við Helsingborg árið 2019.

Daníel var sendur á láni til FH á síðasta tímabili þar sem hann spilaði 13 leiki og skoraði 4 mörk.

„Danna þarf ekki að kynna fyrir KA-fólki enda uppalinn á KA-vellinum og verður virkilega gaman að fá hann aftur heim og sjá hann klæðast gulu treyjunni á nýjan leik,“ segir í tilkynningu frá KA.

KA endaði í 7. sæti Pepsi Max deildarinnar á síðasta tímabili með 21 stig eftir 18 leiki. Arnar Grétarsson tók við liðinu á miðju tímabili.

Væntingar KA manna eru án efa að gera betur á næsta tímabili. KA hefur verið að styrkja sig á undanförnum dögum en bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, skrifaði á dögunum undir samning hjá liðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær