fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Arteta svekktur eftir tap dagsins – „Efstu liðin gera ekki svona mistök“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal var að vonum svekktur eftir 1-0 tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arteta kveðst vera heilt yfir ánægður með frammistöðu liðsins en það megi ekki við mistökum líkt og áttu sér stað í aðdraganda marksins hjá Aston Villa.

„Þetta var sterk frammistaða frá okkur. Við réðum yfir leiknum og hefðum átt að vinna hann. En þegar að þú gefur andstæðingnum mark, þrjú önnur tækifæri og getur ekki nýtt þín eigin færi, þá vinnurðu ekki leiki,“ sagði Arteta á blaðamannafundi eftir leik.

Ollie Watkins skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu eftir að Cedric Soares, varnarmaður Arsenall, gerði sig sekan um slæm mistök í aðdraganda marksins.

„Efstu liðin gera ekki svona mistök. Efstu liðin geta heldur ekki spilað fjóra eða fimm leiki einum manni færri og náð í úrslit, það bara gerist ekki. Það er ekki til það lið í heiminum sem gæti gert það. Ef þú færð á þig mark snemma leiks eða gerir mistök þá þarftu að bregðast við,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal.

Arsenal er eftir leikinn í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig eftir 23 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær