fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fotbolti.net mótið: Breiðablik valtaði yfir ÍA í úrslitaleik – Brynjólfur Andersen með þrennu

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 21:52

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti ÍA á Kópavogsvelli í úrslitum Fotbolti.net mótsins í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Ekki voru heimamenn lengi að komast yfir en Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir eftir sex mínútna leik, Thomas Mikkelsen bætti svo við öðru marki Breiðablik á 9. mínútu og staðan orðin 2-0.

Brynjólfur Andersen Willumsson gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu en þau mörk komu á 13, 37, 56 mínútu og staðan 5-0 eftir klukkutíma leik.

Ingi Þór Sigurðsson klóraði svo í bakkann fyrir Skagamenn en fleiri urðu ekki mörkin og lokatölur 5-1 fyrir Breiðablik.

Breiðablik 51 ÍA

1-0 Gísli Eyjólfsson (‘6)
2-0 Thomas Mikkelsen (‘9)
3-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’13)
4-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’37)
5-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’56)
5-1 Ingi Þór Sigurðsson (’70)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða