fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Arsenal fann ekki lið fyrir Rúnar Alex í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 16:00

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefði viljað lána Rúnar Alex Rúnarsson frá félaginu í janúar en tókst ekki að finna fyrir hann félag. Þetta segir David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic.

Ornstein er með svakalegar tengingar í Arsenal og hefur iðulega rétt fyrir sér þegar kemur að málefnum félagsins.

„Þeir hefðu viljað lána Rúnar Alex en gátu það ekki,“ sagði Ornstein.

Rúnar lék sinn fyrsta deildarleik með Arsenal gegn Wolves á þriðjudag þegar Bernd Leno var rekinn af velli. Mat Ryan var meiddur en möguleiki er á að hann verði klár um helgina gegn Aston Villa.

Ryan var fenginn til Arsenal á láni í janúar og er líklegt að hann standi í markinu um helgina, verði hann heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ