fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Gylfi á skotskónum er Everton vann Leeds United

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 21:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann í kvöld 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leikið var á Elland Road, heimavelli Leeds.

Gylfi Þór Sigurðsson, var í byrjunarliði Everton og bar fyrirliðabandið. Hann skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu eftir stoðsendingu frá Lucas Digne.

Á 41. mínútu tvöfaldaði Dominic Calvert-Lewin, forystu Everton með marki eftir stoðsendingu frá Ben Godfrey.

Raphinha, minnkaði muninn fyrir Leeds United með marki á 48. mínútu en nær komust heimamenn ekki.

Leikurinn endaði með 2-1 sigri Everton sem situr í 5. sæti deildarinnar með 36 stig. Leeds United er í 11. sæti með 29 stig.

Leeds United 1 – 2 Everton 
0-1 Gylfi Þór Sigurðsson (‘9)
0-2 Dominic Calvert-Lewin (’41)
1-2 Raphinha (’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim