fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Shkodran Mustafi til Schalke (Staðfest)

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 22:21

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi hefur gengið til liðs við Schalke 04 en þetta staðfesti Arsenal á heimasíðu sinni.

Mustafi sem leikið hefur 151 leik fyrir Arsenal hefur ekki mátt of góðu gengi að fagna en hann hefur engu að síður unnið FA bikarinn tvisvar með liðinu og einn Community Shield á tíma sínum hjá félaginu.

Heimsmeistarinn gengur nú til liðs við Schalke 04 en liðið er í fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni og er hann mættur til þess að fylla í skarð Ozan Kabak sem gekk til liðs við Liverpool fyrir skömmu síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings