fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Neymar til Newcastle – „Það var hann sem við vildum“

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce þjálfari Newcastle grínaðist á dögunum að liðið væri á höttunum á eftir Neymar leikmanni PSG.

Aðspurður hvort að liðið hafði verið að reyna að fá Idrissa Guye fyrrum leikmann Everton og núverandi leikmann PSG á láni sagði hann að það hefði verið Neymar sem að þeir hefðu verið að spyrjast um og glotti.

Idrissa Guye sem mátti fara á láni frá PSG í glugganum átti í samskiptum við Newcastle en fór það ekki lengra en það en talið er að hann hafi ekki áhuga á að fara frá PSG.

Newcastle situr í 15. sæti deildarinnar og hefði gott á liðstyrk en liðið vann óvæntan sigur gegn Everton á laugardag sem var fyrsti sigur liðsins síðan 16. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar