fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

La Liga fyrsta deildin til þess að nota 8K upptökuvélar – Svakalegur gæðamunur

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Liga Santander eða efsta deild á Spáni er fyrsta deildin til þess að nota myndbandsupptökuvélar sem taka upp í 8K myndgæðum.

Svona myndgæði hafa ekki verið kynnt til leiks í öðrum deildum en NFL deildinni í Bandaríkjunum er streymt í 8K en má vænta að fleiri deildir taki upp þessa tækni.

Svona myndgæði hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og er hægt að sjá upptöku frá fagni Barcelona í gær í 8K gæðum og einnig upptaka frá NFL deildinni en þetta er stórt stökk frá þeim gæðum sem streymd eru frá ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar