fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Björn Bergmann til Molde (Staðfest)

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarson hefur snúið aftur til norska úrvalsdeildarliðsins Molde en þetta er í þriðja skiptið sem hann gengur til liðs við Molde.

Hann kemur til Molde frá Lilleström en hann hefur leikið þar síðan í september og hjálpaði liðinu að komast aftur upp í norsku úrvalsdeildina en hann skrifar undir tveggja ára samning við Molde.

„Ég fékk tiboð sem ég gat ekki sagt nei við. Félögin eru að ná samkomulagi um skiptin,“ sagði Björn Bergmann við Romeriks Blad á dögunum.

Björn sem er 29 ára spilaði með Molde á árunum 2014 til 2017 við góðann orðstír, Björn Bergmann á að baki 17 A-landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar