fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ben Davies til Liverpool (Staðfest)

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Davies var kynntur sem leikmaður Liverpool fyrir örfáum mínútum en hann kemur til Liverpool frá Preston North End.

„Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig, það kom mér auðvitað á óvart að lið á stærð við Liverpool vildi fá mig en þegar maður áttar sig á því að þetta sé alvara áttar maður sig á stærðinni á tækifærinu fyrir mig“ segir Davies um félagskiptin.

Kaupverðið er um 2 milljónir punda en hann er 25 ára miðvörður og hefur spilað við góðann orðstír hjá Preston.

Liverpool mun svo að öllum líkindum kynna Ozan Kabak seinna í dag en hann kemur til Liverpool á láni frá Schalke 04.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar