fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Patrick Bamford sýndi sínar bestu hliðar í sigri Leeds

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 15:53

Patrick Bamford Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds vann sterkan 1-3 sigur gegn Leicester á King Power vellinum í dag en leikurinn endaði rétt í þessu.

Með sigrinum hefði Leicester getað komið sér í annað sæti deildarinnar en það var eitt stykki Patrick Bamford sem gerði úti um drauma Leicester en leikmaðurinn átti þátt í öllum mörkum Leeds.

Leicester voru komnir yfir á 13. mínútu eftir mark frá Harvey Barnes en Stuart Dallas var ekki lengi að jafna metin því staðan var orðin 1-1 eftir 15. mínútna leik og var það fram að hálflleik.

Patrick Bamford var svo aftur á ferðinni eftir að hafa lagt upp fyrsta mark Leeds en nú var það hann sjálfur sem kom boltanum í netið með glæsilegu skoti til að koma Leeds yfir á 70. mínútu, en og aftur var það Bamford fyrir Leeds menn á 84. mínútu þegar að hann slapp einn í gegn en þá lagði hann boltann til hliðar fyrir Jack Harrison sem þurfti bara að pota honum í autt markið.

Með sigrinum heldur Leeds sínu sæti en koma hins vegar í veg fyrir að Leicester haldi þriðja sætinu því ef Liverpool vinnur sinn leik fara þeir upp í það þriðja á kostnað Leicester.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar