fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Magnað mark Zlatan Ibrahimovic á æfingu – „Ninja“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 19:25

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan virðist ekkert láta stoppa sig þrátt fyrir aldur en kappinn verður 40 ára á árinu.

Í dag birti hann myndskeið af sér skora frábært mark á æfingu en það gerði hann með hælnum á lofti en kappinn er með svarta beltið í taekwondo svo liðleiki er ekki mikið vandamál en hann hefur skorað ófá mörkin með taekwondo stíl.

Við myndbandið skrifaði hann „Ninja“ en hann hefur ávallt haft stórt álit á sjálfum sér og er heitt elskaður fyrir persónuleika sinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins