fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Liverpool að næla sér í varnarmann Preston North End

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 19:40

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool virðist vera að næla sér í Ben Davies varnarmann Preston North End en liðið leikur í Championship deildinni en frá þessu greinir Paul Joyce.

Ben Davies var nálægt því að gangast til liðs við Celtic í sumar en þau félagsskipti brotnuðu niður og er hann nú að öllum líkindum að gangast til liðs við Liverpool fyrir 2 milljónir punda.

Liverpool hefur átt erfitt með meiðsli á þessu tímabili og sérstaklega í öftustu línu en þeir Virgil Van Dijk, Joe Gomez, Joel Matip og Fabinho eru á meiðslalistanum og þarf liðið sárlega á miðverði að halda.

Sepp van den Berg varnarmaður Liverpool mun fylla í skarð Davies hjá Preston en hann fer þangað á láni út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins