fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Segir Messi vera betri en ber meiri virðingu fyrir Ronaldo – „Gerir hluti sem aðrir leikmenn geta ekki gert“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 12:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, segir að Lionel Messi, leikmaður Barcelona sé besti leikmaður í heimi.

Eitt aðal deiluefni knattspyrnuáhugamanna síðustu ár hefur snúist um það hvor sé betri knattspyrnumaður Messi eða Cristiano Ronaldo. Carragher var spurður um sína skoðun í Pure Football hlaðvarpinu.

„Messi, ég hef aldrei vikið frá þeirri skoðun. Ég held að ég deili þeirri skoðun með meirihlutanum. 

Carragher segist hins vegar bera meiri virðingu fyrir Ronaldo.

„Ég ber meiri virðingu fyrir Ronaldo, ástæðan fyrir því er sú að hann er með mikla hæfileika en hugarfar hans, fókusinn og vinnusemin, hafa gert hann að þeim knattspyrnumanni sem hann er í dag,“ sagði Carragher.

Hann segir að það sé munur á því hvernig Ronaldo og Messi spila.

„Ronaldo gerir hluti sem aðrir leikmenn geta gert, en hann gerir þá oftar. Hann skorar fleiri mörk en Messi gerir hluti sem aðrir leikmenn geta ekki gert,“ sagði Jamie Carragher í Pure Football hlaðvarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar