fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Segir Arsenal geta endað í einu af efstu fjórum sætum deildarinnar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur trú á því að félagið geti endað í efstu fjórum sætum deildarinnar á þessu tímabili.

Aðal ástæða þess að Pires er svona bjartsýnn fyrir hönd Arsenal er að hann hefur mikla trú á ungu leikmönnum félagsins sem hafa komið inn sem ferskur andblær eftir brösuga byrjun í deildinni á þessu tímabili.

„Ég myndi ekki útiloka að liðið geti endað í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggt sér Meistaradeildarsæti, hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari deild,“ sagði Pires í viðtali.

Arsenal hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 19. desember 2020 og hefur liðið nálgast efstu sæti deildarinnar undanfarnar vikur.

„Ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíðinni hjá Arsenal. Ég sé marga leikmenn hjá félaginu sem hafa mikil gæði, þá sérstaklega ungu leikmennina.

Arsenal er sem stendur í 9. sæti deildarinnar með 30 stig eftir 20 leiki og er sjö stigum á eftir Liverpool sem situr í 4. sæti með 37 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar