Ósáttir stuðningsmenn franska liðsins Marseille, réðust inn á æfingasvæði félagsins í dag og létu öllum illum látum. Talið er að yfir eitthundrað stuðningsmenn liðsins séu nú inn á æfingasvæðinu.
Þessir einstaklingar eru ósáttir með gengi liðsins undanfarið en liðið situr í 6. sæti frönsku deildarinnar.
Samkvæmt fréttaveitunni GFFN var kveikt í tré, auk þess sem beitt var reyksprengjum og flugeldum.
Óvíst er á þessari stundu hvort leikmenn liðsins séu á æfingasvæðinu en liðið á leik geng Rennes í frönsku deildinni í kvöld.
Photo taken by La Provence/@jc_leblois of the ongoing incident at the Marseille training ground. More undoubtedly follows. pic.twitter.com/80h6E9Duat
— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021
Rififi à la Commanderie ?! #TeamOM #OMSRFC pic.twitter.com/Wwl5m27lWC
— CenturionAgency (@CenturionAgency) January 30, 2021
More footage of the unfolding incident at Marseille’s training ground – via @mercat_om. pic.twitter.com/WnrCQ3I4jl
— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021