fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Kjartan er búinn að rifta samningi sínum við AC Horsens – Snýr hann heim til Íslands?

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 15:28

Kjartan Henry í leik með Horsens / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn, Kjartan Henry Finnbogason, hefur rift samningi sínum við danska félagið AC Horsens. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu.

„Við höfum orðið við beiðni Kjartans Henry Finnbogasonar um riftun á samningi hans við félagið,“ segir í yfirlýsingu Horsens.

Kjartan Henry er því án félags en orðrómur hefur verið í gangi um að hann sé að snúa aftur heim til Íslands.

„Ég átti samtal við félagið um að fá samningi mínum rift vegna persónulegra ástæðna. Félagið sýndi mér mikinn skilning. Þetta er erfið ákvörðun að taka vegna þess að mér þykir vænt um félagið en þetta er besta lausnin fyrir alla aðila. Ég við þakka stuðningsmönnum AC Horsens og öllum þeim sem starfa í kringum félagið, fyrir góð ár,“ var meðal þess sem kom fram í útskýringum Kjartans á því afhverju samningi hans var rift.

Kjartan gekk til liðs við Horsens í annað skipti árið 2020. Hann hefur í heildina spilað 139 leiki fyrir félagið og skorað 56 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar