fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Aubameyang ekki með Arsenal gegn Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 12:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Manchester United í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði liðsins, verður ekki í leikmannahóp Arsenal.

Ástæða fjarveru Aubameyang eru veikindi móður hans. Leikmaðurinn greindi frá ástæðu fjarveru sinnar á dögunum á samfélagsmiðlum.

Þá mun miðjumaðurinn Dani Ceballos, einnig vera fjarverandi vegna meiðsla, rétt eins og Mat Ryan, Pablo Mari. Óvíst er hvort að Kieran Tierney geti tekið þátt í leiknum en ástand hans verður metið seinna í dag.

Arsenal er fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 30 stig og hefur ekki tapað leik í deildinni síðan þann 19. desember 2020. Manchester United er í 2. sæti með 40 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar